Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar Boeing 777-300ER flugvél í yfirflugi lenti í alvarlegri ókyrrð norðan Langjökuls, með þeim afleiðingum að flugáhöfnin missti fulla stjórn á flugvélinni. Skýrsluna má finna hér.