RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um alvarlegt flugatvik á Keflavíkurflugvelli þann 10. mars 2018. Flugvélin rann út af akbraut við rýmingu flugbrautar 19. Slýrsluna má finna hér.