Í framhaldi af neyðarstigi Almannavarna og Embætti landlæknis sem tók gildi á miðnætti í dag 5.10.2020, mun starfsfólk á skrifstofu RNSA takmarka viðveru sína á skrifstofu. Opnunartími skrifstofu mun því vera takmarkaður en símsvörun ásamt tölvupóst- og fjarfundasamskiptum haldast óbreytt.