RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um alvarlegt flugatvik TF-MAJ við Birtingarholt, nærri Flúðum, þann 6. júní 2019. Skýrslan er gefin út á ensku, þar sem að margir aðilar sem koma að rannsókn málsins eru ekki íslenskir. Skýrsluna má finna hér.