RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um alvarlegt flugatvik N812AM á Keflavíkurflugvelli, þann 28. október 2019, þegar flugvélin rann út af flugbrautarenda eftir lendingu á flugbraut 01. Skýrsluna má finna hér.