RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks TF-FTO á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélin var í umferðarhring á BIRK þegar rykkur kom á flugvélina og hún kinkaði niður. Eftir þetta hökkti hæðarstýri, það var þungt og ekki hægt að beita því að fullu. Flugvélinni var lent með því að nota hæðarstillu og hreyflainngjöf.

Skýrsluna má finna hér.