RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks þyrlu og kennsluflugvélar á Reykjavíkurflugvelli. Atvikið varð er þyrla tók á loft á rangri flugbraut, braut 01 í stað brautar 19, með þeim afleiðingum að árekstrarhætta varð við kennsluflugvél sem var í snertilendingu á flugbraut 13.

 

Skýrsluna má finna undir eftirfarandi hlekk:

http://rnsa.is/media/4017/lokaskyrsla-oy-hit-og-tf-fgb-flugumferdaratvik-a-birk-thann-15-nov-2014.pdf