Ólafsfjarðarvegur við Skíðadal

Ólafsfjarðarvegur við Skíðadal

Þann 4. september 2016 var Nissan bifreið ekið norður Ólafsfjarðarveg. Á móts við Skíðadal var bifreiðinni ekið yfir miðlínu vegarins inn á rangan vegarhelming. Bifreiðin ók utan í ökumannshlið Jeep Wrangler bifreiðar sem ekið var úr gagnstæðri átt og utan í kerru sem hún var með í eftirdragi.
Nissan bifreiðin hafnaði síðan á Audi bifreið sem var ekið fyrir aftan Jeep bifreiðina.


Farþegi í aftursæti Nissan bifreiðarinnar lést í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Könnun á styrkleika á stýrisbúnaði Breytingar á umferðarlögum m.t.t. öryggisbúnaðar barna 04.09.2016
Umferðarsvið