Ferjuhöfnin við Árskógssand

Ferjuhöfnin við Árskógssand

Bifreið var ekið út af ferjubryggju á Árskógssandi og hafnaði hún í sjónum. Í bifreiðinni var ökumaður og tveir farþegar og létust þau í slysinu. Ökumaður hefur sennilega misst meðvitund við aksturinn af óþekktum ástæðum.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Endurskoðun reglugerðar um slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum 03.11.2017
Umferðarsvið