Suðurlandsvegur við Gatnabrún 20.6.2016

Suðurlandsvegur við Gatnabrún 20.6.2016

Upp úr hádegi 20. júní 2016 valt vörubifreið með festivagn í eftirdragi út fyrir veg á Suðurlandsvegi í Mýrdal og lést ökumaður bifreiðarinnar í slysinu. Slysið varð neðarlega í brekku niður af Reynisfjalli í krappri beygju. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að frumorsök slyssins mátti rekja til þess að hemlar festivagnsins voru í afar bágbornu ástandi. Í skýrslunni birtir nefndin tillögur í öryggisátt um viðgerðir og viðhald þungra ökutækja, öryggi vegarins og skoðunarhandbók ökutækja.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Suðurlandsvegur við Gatnabrún 20.6.2016 Suðurlandsvegur við Gatnabrún 20.6.2016 (1) Suðurlandsvegur við Gatnabrún 20.6.2016 (2) 20.06.2016
Umferðarsvið