Ólafsvíkurhöfn

Ólafsvíkurhöfn

Síðdegis 17. febrúar 2016 var bifreið ekið fram af hafnarbakkanum í Ólafsvík. Ökumaðurinn hafði ætlað að leggja bifreið sinni upp við hafnarkantinn, en steig líklega á inngjöf eða gaf harkalegar inn en hann ætlaði sér. Upp við hafnarkantinn hafði snjór þjappast saman og myndað nokkurs konar ramp upp á kantinn. Bifreiðin fór fram af bryggjunni og hafnaði í sjónum með þeim afleiðingum að ökumaðurinn drukknaði.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Ólafsvíkurhöfn 17.02.2016
Umferðarsvið