Skýrsla um banaslys sem varð á Akrafjallsvegi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu um banaslys sem varð á Akrafjallsvegi þann 6. apríl 2013. Í slysinu var jeppabifreið ekið yfir á rangan vegarhelming framan á litla fólksbifreið. Skýrslu nefndarinnar um slysið má lesa hér.

lesa meira

Skýrsla um banaslys á Faxabraut á Akranesi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu um banaslys sem varð á Faxabraut á Akranesi 16. maí 2013. Í slysinu missti ökumaður bifhjóls stjórn á hjólinu og lenti út af götunni. Skýrslu nefndarinnar má lesa hér: Faxabraut Akranesi 

lesa meira

Banaslys sem varð á Vesturlandsvegi við vegamótin við fossinn Glanna

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu um banaslys sem varð á Vesturlandsvegi við vegamótin við fossinn Glanna þann 23. ágúst 2013. Í slysinu lést ökumaður fólksbifreiðar þegar bifreið sem kom úr gagnstæðri átt beygði í veg fyrir hana. Skýrslu nefndarinnar má lesa hér: Vesturlandsvegur…

lesa meira

Skýrsla um banaslys á Suðurlandsvegi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu um banaslys sem varð á Suðurlandsvegi uppi á Hellisheiði þann 29. desember 2013. Í slysinu lentu tvær fólksbifreiðar saman í harðri framanákeyrslu og lést annar ökumannanna af áverkum sem af slysinu hlutust. Nánar um slysið má lesa í skýrslu nefnd…

lesa meira