Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út tvær skýrslur um banaslys í umferðinni. Annars vegar banaslys á Norðurlandsvegi sem varð í júní 2017 og hins vegar banaslys á Sæbraut við Kirkjusand sem varð í nóvember 2017. Skýrslurnar má lesa hér: 

Norðurlandsvegur við Hólá

Sæbraut við Kirkjusand