Mættir nefndarmenn voru Geirþrúður Alfreðsdóttir formaður, Ingi Tryggvason, Hilmar Snorrason og Pálmi K. Jónsson. Einnig voru á fundinum starfsmenn nefndarinnar, Jón A Ingólfsson rannsóknarstjóri og Guðmundur Lárusson fulltrúi.
  
Á dagskrá fundarins voru 44 mál til afgreiðslu.  Í töflu I eru þau mál (26) sem voru lokaafgreidd á fundinum.  (Hægt er að nálgast allar lokaskýrslur hér á vefnum).  Sex málum var frestað (tafla II) og í töflu III eru mál (12) sem voru afgreidd sem drög og hafa verið send út til aðila þeirra til umsagnar.

Næsti fundur verður 14. febrúar n.k.