Verklag við lendingar á jöklum og í snjó

Verklag við lendingar á jöklum og í snjó

Flug
Nr. máls: M-00414/AIG-02
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 10.08.2017

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Norðurflugs að setja í handbækur sínar verklagsreglur varðandi lendingar á jöklum og á snjó, þegar hætta er á að flugmenn geti misst viðmið á jörðu.

Afgreiðsla

Norðurflug hefur innleitt tillöguna á eftirfarandi hátt:

  • Hluti í handbók 8.1.2.2
  • Hluti af OPC formi
  • Hluti af þjálfun fyrir þyrlu skíðun þar sem einkum reynir á þetta og í kennsluefni er ítarlega farið yfir „whiteout“
  • Hluti af áhættumati sem gert er vegna nýrrar reglugerðar Ferðamálastofu