Paramedic as a crew member

Paramedic as a crew member

Flug
Nr. máls: M-01513/AIG-11
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 12.06.2017

Tillaga í öryggisátt

It is recommended to the Icelandic transport authority (ICETRA) to consider that a paramedic in an ambulance flight should be defined as a crew member.

Afgreiðsla

Að mati Samgöngustofu getur ítrasta krafa í þessu sambandi verið íþyngjani og erfitt fyrir leyfishafa að framkvæma, enda er t.d. ekki möguleiki að gera kröfu um að reglur um flug-, vakt- og hvíldartíma fyrir áhafnir gildi fyrir lækna og sjúkraflutningamenn.

Samgöngustofa hefur hins vegar ákveðið að gera kröfu til leyfishafa sem sinna sjúkraflugi með flugvélum að læknar og sjúkraflutningamenn verði skilgreindir sem "Medical Passenger / Flight Physician". Þessa skilgreiningu má nú þegar finna fyrir sjúrka- og björgunarflug með þyrlum. Leyfishafar munu þurfa að skilgreina viðkomandi í flugrekstrarhandbók, með hliðsjón af CAT.OP.MPA.155. Þá verði gerð krafa um að leyfishafar skilgreini í þjálfunarhandbók þjálfunarkröfur fyrir viðkomandi og hafi til hliðsjónar EU 965/2012 SPA.HEMS.100 GM1 SPA.HEMS.100(a) eins og á við í rekstri sjúkraflugs með flugvélum.