Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik TF-XXL - Hafnaði á hvolfi við flugvöllinn á Blönduósi

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik þegar TF-XXL hafnaði á hvolfi eftir lendingarbrun utan flugbrautar við flugvöllinn á Blönduósi. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Flugslys TF-CRZ að Haukadalsmelum á Rangárvöllum

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys TF-CRZ á flugvellinum að Haukadalsmelum á Rangárvöllum þann 27. júlí 2019. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um fall á olíuþrýstingi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu í tengslum við rannsókn á alvarlegu flugatviki er varð þegar flugvél TF-WIN (Airbus 321) var snúið við til Keflavíkurflugvallar þann 1. nóvember 2018 eftir að olíuþrýstingur féll á hreyfli. Skýrslan er skrifuð á ensku, þar sem að nokkrir aðila…

lesa meira

Sandari á flugbraut í notkun á Egilsstaðaflugvelli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu í tengslum við rannsókn á því þegar sandari var staddur á flugbraut 04 á Egilsstaðaflugvelli, þegar flugvél TF-FXA (Bombardier DHC-8-400) lenti á flugbrautinni. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla þegar flugvél YL-PSH rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu í tengslum við rannsókn á alvarlegu flugatviki er varð þegar flugvél YL-PSH (Boeing 737-800) rann út af flugbrautarenda í lendingu á Keflavíkurflugvelli þann 28. apríl 2017. Skýrslan er skrifuð á ensku, þar sem að nokkrir aðilar máls eru ekki …

lesa meira

Lokaskýrsla um flugumferðaratvik TF-KFF & TF-KFG við Keflavíkurflugvöll

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu vegna flugumferðaratviks er varð á lokastefnu fyrir flugbraut 01 á Keflavíkurflugvelli þann 23. maí 2020. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

TF-FIP lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik í aðflugi að Manchester

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu í tengslum við rannsókn á alvarlegu flugatviki er varð er flugáhöfn flugvélar TF-FIP lýsti yfir neyðarástandi vegna eldsneytis. Skýrslan er skrifuð á ensku, þar sem að bresk yfirvöld komu einnig að rannsókn málsins. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Ársyfirlit sviðanna

Flugsvið, Sjósvið og Umferðarsvið RNSA hafa gefið út ársyfirlit fyrir árið 2020. Yfirlitin eru einnig að finna á undirsíðum sviðanna. 
Ársyfirlit Flugsvið - Ársyfirlit Sjósvið - Ársyfirlit Umferðarsvið

lesa meira

Lokaskýrsla um flugslys TF-KAJ á Skálafellsöxl

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys TF-KAJ er varð þann 17. september 2019 þegar einkaflugvél brotlenti á Skálafellsöxl. Skýrsluna er að finna hér:

lesa meira

Lokaskýrsla um fluglys TF-KAY við Svefneyjar

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys TF-KAY er varð í Svefneyjum þann 15. ágúst 2019 þegar einkaflugvél hlekktist á í flugtaki og hafnaði á hvolfi í fjöruborði. Skýrsluna er að finna hér.

lesa meira