RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys N3294P í Múlakoti þann 9. júní 2019, þar sem eldsneytisþurrð varð á hreyflum. Skýrsluna má finna hér.