Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Síða 2

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Alvarlegt flugatvik TF-ATI (Boeing 747-300) í Madrid

Rannsóknarnefnd flugslysa á Spáni (CIAIAC) hefur gefið út skýrslu um atvik á TF-ATI þann 23. janúar 2005. Flugáhöfnin á TF-ATI hætti við flugtak eftir að hafa fundið fyrir stigvaxandi víbring í flugtaksbruninu sem jókst til muna eftir að 80 hnúta hraða var náð. Rannsóknin leiddi í ljós að víbringurinn var vegna bilunar í ventli í nefhjólsstýringu.

Skýrsla 23.01.2005
Flugsvið