Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Síða 2

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-TOF (Jodel JR-220) við Stóru-Bót í Rángárvallasýslu

Flugvél af gerðinni Jodel JR-220 hlekktist á í flugtaki frá einkaflugvelli við Stóru-Bót í Rangárvallarsýslu með þeim afleiðingum að flugvélin hafnaði á jörðinni handan flugbrautarenda

Skýrsla 04.04.2004
Flugsvið

Flugslys TF-HHX (Schweizer 269C) við Sandskeið

Þyrlu hlektist á í kennsluflugi austur af flugvellinum á Sandskeiði

Skýrsla 14.03.2004
Flugsvið

Flugslys TF-ATJ (Boeing 747-300) í flugi yfir Atlantshafi

Endurútgáfa skýrslu rannsóknarnefndar flugslysa á spáni (CIAIAC) um flugslys TF-ATJ þann 26 febrúar 2004.

Skýrsla 26.02.2004
Flugsvið